Bolungavík: 303 m.kr. í framkvæmdir á næsta ári
Bæjarstjórn Bolungavíkur hefur samþykkt fjárhagsáætlun fyrir næsta ár 2025. Rekstrartekjur ársins eru taldar verða 1.805 m.kr. Þar af eru útsvar og fasteignaskattur...
Fiskeldisgjald hækkar um 46%
Fiskistofa hefur reiknað út fiskeldisgjald fyrir næsta ár sem laxeldisfyrirtækjum ber að greiða fyrir eldisfiskinn. Verður gjaldið 45,03 kr fyrir hvert kg...
Aðsendar greinar
Viðreisn leysir hnútana
Þeir þrír flokkar sem hafa bætt mest við sig fylgi síðustu mánuði eiga það sameiginlegt að hafa staðið utan þeirrar ríkisstjórnar sem...
Strandveiðar
Jafnræði í strandveiðum hefur oft verið til umræðu og eðlilega eru skiptar skoðanir um hvernig auknu jafnræði er náð. Ein hugmyndin, sem...
Samgönguáætlun með Vestfirði í forgrunni
Samgönguáætlun sem rennur úr gildi 31. desember nk. var samþykkt í júní 2020 og var hún fullfjármögnuð til fimm ára. Í samgönguáætlun...
Flokkur fólksins vill efla byggð um land allt !
Jöfn tækifæri óháð búsetu.
Það er sameiginlegur hagur allra landsmanna að halda landinu öllu í byggð svo það gangi...
Íþróttir
Vestri – Mikið ferðast og einn tekur þátt í landsliðsæfingum
Það verður mikið um að vera í yngri flokkum knattspyrnudeildar um helgina.
Það verða einir 6 flokkar að spila...
Er íþróttaeldhugi ársins 2024 á Vestfjörðum ?
Um allt land leggja þúsundir sjálfboðaliða á sig ómælda vinnu, allt árið um kring til að halda starfi íþróttafélaga, íþróttahéraða og sérsambanda...
Kúla og kringla Gunnars Huseby
Á heimasíðu Íþróttasambands Íslands er sagt frá heimsókn í Íþróttamiðstöðina í Laugardal á dögunum þegar Ingólfur Eyfells og Ingibjörg Eyfells komu...
Vestri mætir Uppsveitum í körfunni
Meistaraflokkur karla hjá Vestra mætir liði Uppsveita í 2. deild karla á laugardaginn kl 16:00.
Vestramenn hafa farið ágætlega...