Þriðjudagur 5. nóvember 2024



Hundahreinsun á Vestfjörðum

Hundahreinsun fer nú fram víða á Vestfjörðum. Árleg hundahreinsun verður á dýralæknastofu Helgu á Ísafirði kl. 16-18 dagana 13.-15. nóvember. 

Sr. Bryndís ráðin sóknarprestur í Patreksfjarðarprestakalli

Biskup Íslands óskaði nýlega eftir sóknarpresti til þjónustu í Patreksfjarðarprestakalli í Vestfjarðaprófastsdæmi. Umsóknarfrestur var til miðnættis 9. október.

Mest lesið


    
  

Aðsendar greinar

Hjartsláttur sjávarbyggðanna

Strandveiðar eru ekki bara kjölfesta í mörgum sjávarbyggðum heldur líka mikil menningarverðmæti sem ber að stórefla fyrir atvinnuöryggi og möguleika komandi kynslóða...

Er ferðaþjónusta útlendingavandamál?

Píratar hafa nú greint meintan útlendingavanda og telja það vera ferðamanninn sem sækir okkur heim. Erlendur ferðamaður sem ekur um landið, gistir...

Bið Vestfirðinga eftir jafnrétti

Gríðarleg uppbygging hafa orðið í atvinnumálum á Vestfjörðum á síðustu árum. Það eitt og sér er mikið fagnaðarefni því án atvinnu er...

Hegðaði sér eins og einræðisherra

„Ég vissi að ég gæti aldrei unnið þjóðaratkvæði hér í Þýzkalandi. Við hefðum tapað sérhverri atkvæðagreiðslu um evruna....

Íþróttir

Kúla og kringla Gunnars Huseby

Á heimasíðu Íþróttasambands Íslands er sagt frá heimsókn í Íþróttamiðstöðina í Laugardal á dögunum þegar Ingólfur Eyfells og Ingibjörg Eyfells komu...

Vestri mætir Uppsveitum í körfunni

Meistaraflokkur karla hjá Vestra mætir liði Uppsveita í 2. deild karla á laugardaginn kl 16:00. Vestramenn hafa farið ágætlega...

Landsátaki í sundi frá 1. – 30. nóvember 2024

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. - 30. nóvember 2024.

Hvatningarverðlaun UMFÍ

Ungmennafélag Grindavíkur, útivist fyrir karla á Ísafirði og skíðafélag Strandamanna hlutu Hvatningarverðlaun UMFÍ 2024. Verðlaunin voru afhent á sambandsráðsfundi UMFÍ sem fram...

Bæjarins besta