Föstudagur 8. nóvember 2024



Fyrsta skóflustungan að nýjum Bíldudalsskóla

Tímamót urðu í dag þegar fyrsta skóflu­stungan var tekin að nýjum Bíldu­dals­skóla, sem verður samrekinn leik- og grunn­skóli ásamt frístund. Stór hópur...

Viðreisn: Þorgerður Katrín og Jón Gnarr á Ísafirði

Stjórnmálaflokkarnir eru komnir á fulla ferð í kosningabráttunni. Viðreisn verður með kynningarfund á morgun á Ísafirði og sendir forystumenn flokksins. Formaðurinn Þorgerður...

Mest lesið


    
  

Aðsendar greinar

Krafa um árangur í atvinnu- og samgöngumálum

Samfylkingin gerir kröfu um árangur í atvinnu- og samgöngumálum. Fólk í landinu vill öryggi í samgöngum og öflugt atvinnulíf um land allt....

Mjög skiljanleg umræða um EES

Vaxandi umræða um það hvort rétt sé fyrir okkur Íslendinga að vera áfram aðilar að EES-samningnum er afar skiljanleg þó Hanna Katrín...

Tryggjum frelsi til handfæraveiða – eflum sjávarbyggðirnar

Frá því kvótakerfið var lögfest árið 1983 hefur okkur aldrei tekist að uppfylla markmið kvótakerfisins, sem var að auka veiði. Árin fyrir...

Unga fólkið ofarlega í huga

Unga fólkið okkar, framtíðin okkar, er það sem að mér er ofarlega í huga. Mörgum er umhugað um unga fólkið okkar og...

Íþróttir

Kúla og kringla Gunnars Huseby

Á heimasíðu Íþróttasambands Íslands er sagt frá heimsókn í Íþróttamiðstöðina í Laugardal á dögunum þegar Ingólfur Eyfells og Ingibjörg Eyfells komu...

Vestri mætir Uppsveitum í körfunni

Meistaraflokkur karla hjá Vestra mætir liði Uppsveita í 2. deild karla á laugardaginn kl 16:00. Vestramenn hafa farið ágætlega...

Landsátaki í sundi frá 1. – 30. nóvember 2024

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. - 30. nóvember 2024.

Hvatningarverðlaun UMFÍ

Ungmennafélag Grindavíkur, útivist fyrir karla á Ísafirði og skíðafélag Strandamanna hlutu Hvatningarverðlaun UMFÍ 2024. Verðlaunin voru afhent á sambandsráðsfundi UMFÍ sem fram...

Bæjarins besta