Fimmtudagur 21. nóvember 2024




Ísafjörður: staða íslensku sem annars máls

Á morgun, föstudag kl 17 , hefst á Dokkunni fundur sem átakið Gefum íslensku séns stendur fyrir. Umfjöllunarefnið er staða íslenskunnar sem...

Laxeldið verður ekki stöðvað

Kjördæmaþáttur RUV í gærkvöldi var að mörgu leyti lýsandi fyrir stöðu laxeldisins. Undanfarin tvö ár hefur verið samfelldur áróður gegn sjókvíaeldinu og...

Mest lesið


    
  

Aðsendar greinar

Strandveiðar styrkja dreifðar byggðir

Íslenska fiskveiðistjórnunarkerfið byggist að meginreglunni til á aflamarkskerfi, með framseljanlegum aflaheimildum. Markmið kerfisins var að sporna gegn ofveiði og er því verið...

Heilbrigðisþjónusta – þéttum raðirnar og þjónustuna

Norðvesturkjördæmi er víðfeðmt og aðstæður ólíkar eftir svæðum, legu og íbúafjölda. Um allt kjördæmi er heilbrigðisstarfsfólk sem brennur fyrir starf sitt og...

Búsetutengd mismunun í heilbrigðisþjónustu, í boði einkavæðingar og heilbrigðisráðherra Framsóknar

Búsetutengdur munur á notkun þjónustu sérgreinalækna er mjög mikill. Íbúar dreifbýlis nota þjónustuna mun minna en höfuðborgarbúar og íbúar Vestfjarða og Austfjarða...

Eiga bændur og Sjálfstæðisflokkurinn eitthvað sameiginlegt?

Stutta svarið er já og það liggur í nafni flokksins, bændur vilja vera sjálfstæðir. Lengra svarið fylgir hér á...

Íþróttir

Er íþróttaeldhugi ársins 2024 á Vestfjörðum ?

Um allt land leggja þúsundir sjálfboðaliða á sig ómælda vinnu, allt árið um kring til að halda starfi íþróttafélaga, íþróttahéraða og sérsambanda...

Kúla og kringla Gunnars Huseby

Á heimasíðu Íþróttasambands Íslands er sagt frá heimsókn í Íþróttamiðstöðina í Laugardal á dögunum þegar Ingólfur Eyfells og Ingibjörg Eyfells komu...

Vestri mætir Uppsveitum í körfunni

Meistaraflokkur karla hjá Vestra mætir liði Uppsveita í 2. deild karla á laugardaginn kl 16:00. Vestramenn hafa farið ágætlega...

Landsátaki í sundi frá 1. – 30. nóvember 2024

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. - 30. nóvember 2024.

Bæjarins besta