Veðrið í Árneshreppi í desember
Veðuryfirlit yfir veðrið í desember er tekið saman af Jóni G Guðjónssyni veðurathugunarmanni í Litlu-Ávík
Úrkoman mældist 46,7 mm....
Hættulegt hundanammi
Hundar veikjast vegna nagstanga og varar Matvælastofnun við þeim. Um er að ræða Chrisco tyggerulle med kylling...
Aðsendar greinar
„Við munum berjast gegn þessari bókun“
„Ég sem kjörinn fulltrúi hér, sem elska mitt land og elska mitt fullveldi og okkar lýðveldi og okkar lýðræði, okkar sjálfstæði og...
Gott ár fyrir Vestfirði
Árið 2024 var gott ár fyrir Ísafjarðarbæ og Vestfirði alla. Til viðbótar við formennsku í bæjarráði Ísafjarðarbæjar tók ég í haust við...
Nýtt ár, nýr dagur, ný fyrirheit
”Nýársmorgunn, nýr og fagur,
á næturhimni kviknar dagur.
Nýársmorgunn, þegar örlög sín enginn veit
Félag járniðnaðarmanna á Ísafirði 80 ára 1944-2024
Á gamlársdag árið 1944 komu tíu iðnaðarmenn saman á Ísafirði og stofnuðu Félag járniðnaðarmanna á Ísafirði. Í lögum félagins stóð: „Tilgangur félagsins...
Íþróttir
Þróar klifurleiðarvísi fyrir Vestfirði
Brendan Kirby, meistaranemi við Háskólasetur Vestfjarða í sjávarbyggðafræði fékk 400.000 kr. styrk frá uppbyggingarsjóði Vestfjarða til að þróa klifurleiðarvísi fyrir Vestfirði.
Allir með
Verkefnið „Allir með“ er samstarfsverkefni ÍSÍ, UMFÍ og ÍF (Íþróttasamband fatlaðra).
Verkefnið er þriggja ára verkefni sem er...
FÓTBOLTAÁRIÐ 2024 Í MÁLI OG MYNDUM
Út er komin bókin Íslensk knattspyrna 2024 eftir Víði Sigurðsson.Þetta er stærsta bókin frá upphafi, 304 blaðsíður, og hér finnur áhugafólk um...
Hrafna Flóki: 13 keppendur á aðventumóti Ármanns
Þrettán keppendur frá Héraðssambandinu Hrafna Flóka , HHF, í Vesturbyggð tóku þátt í Aðventumót Ármanns í Reykjavík um síðastliðna helgi. Náði þau...