Skráning hafin í Strandagönguna 2025 og skíðaskotfimimót SFS
Strandagangan er árlegur stórviðburður í íþróttalífinu á Ströndum. Hún er einnig ómissandi hluti af Íslandsgöngunni sem er röð skíðagöngumóta sem trimmnefnd Skíðasambands Íslands...
Margrét Gauja nýr skólastjóri Lýðskólans á Flateyri
Margrét Gauja Magnúsdóttir hefur verið ráðin skólastjóri Lýðskólans á Flateyri og tekur við af Sigríði Júlíu Brynleifsdóttur, fráfarandi skólastjóra sem tók um...
Aðsendar greinar
Viltu plís gefa íslensku séns?
Nú hafa ef til vill einhverjir tekið eftir því að viðburðum verkefnisins Gefum íslensku séns -íslenskuvænt samfélag hefir fjölgað mikið. Fyrir vikið...
Liðið ár og verkefni framundan í Súðavíkurhreppi
Árið 2024 var að mörgu leyti hagstætt fyrir Súðavíkurhrepp. Ýmislegt var í farvatninu fyrir árið, bæði í framkvæmdum, uppbyggingu og viðhaldi fasteigna...
Ferðaþjónustufólk kemur saman
Í upphafi hvers árs er mikið um að vera hjá ferðaþjónustufólki sem kemur saman til að ráðfæra sig við hvert annað, finna...
Stækkum vestfirska listheiminn
Oft finnst manni upphafið vera það besta í raun á öllum sviðum tilverunnar. Enda upphöfin mörg og víða. Nú er t.d. nýhafið...
Íþróttir
Meistaraflokkur kvenna fékk hvatningarverðlaun
Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnudeild Vestra hlaut hvatningarverðlaun skóla-, íþrótta- og tómstundanefndar, fyrir eldmóð, atorkusemi og góðan árangur á árinu 2024, en þetta...
Þróar klifurleiðarvísi fyrir Vestfirði
Brendan Kirby, meistaranemi við Háskólasetur Vestfjarða í sjávarbyggðafræði fékk 400.000 kr. styrk frá uppbyggingarsjóði Vestfjarða til að þróa klifurleiðarvísi fyrir Vestfirði.
Allir með
Verkefnið „Allir með“ er samstarfsverkefni ÍSÍ, UMFÍ og ÍF (Íþróttasamband fatlaðra).
Verkefnið er þriggja ára verkefni sem er...
FÓTBOLTAÁRIÐ 2024 Í MÁLI OG MYNDUM
Út er komin bókin Íslensk knattspyrna 2024 eftir Víði Sigurðsson.Þetta er stærsta bókin frá upphafi, 304 blaðsíður, og hér finnur áhugafólk um...