Íslenska ríkið sýknað í Hæstarétti af kröfu Reykjavíkurborgar
Íslenska ríkið var sýknað í Hæstarétti í gær af kröfu Reykjavíkurborgar í máli sem borgin höfðaði vegna framlaga úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga til...
Stækka á Réttarholtskirkjugarð í Engidal í Skutulsfirði
Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hefur birt til kynningar tillögur um breytingar á Aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar.
Tilgangur breytinganna er að skapa svigrúm fyrir...
Aðsendar greinar
Engin eftirspurn eftir vindorkuverum
Vindorka hefur verið eitt af gæluverkefnum fráfarandi ríkisstjórnar sem hefur notið góðs af þeim opna krana sem hefur verið úr ríkissjóði til...
Börn á Íslandi, best í heimi!
Ef marka má tímann sem fer í samfélagsumræðu fullorðins fólks um aðstæður, líf og framtíð barna og ungmenna mætti ætla að börn...
Strandveiðar styrkja dreifðar byggðir
Íslenska fiskveiðistjórnunarkerfið byggist að meginreglunni til á aflamarkskerfi, með framseljanlegum aflaheimildum. Markmið kerfisins var að sporna gegn ofveiði og er því verið...
Heilbrigðisþjónusta – þéttum raðirnar og þjónustuna
Norðvesturkjördæmi er víðfeðmt og aðstæður ólíkar eftir svæðum, legu og íbúafjölda. Um allt kjördæmi er heilbrigðisstarfsfólk sem brennur fyrir starf sitt og...
Íþróttir
Vestri – Mikið ferðast og einn tekur þátt í landsliðsæfingum
Það verður mikið um að vera í yngri flokkum knattspyrnudeildar um helgina.
Það verða einir 6 flokkar að spila...
Er íþróttaeldhugi ársins 2024 á Vestfjörðum ?
Um allt land leggja þúsundir sjálfboðaliða á sig ómælda vinnu, allt árið um kring til að halda starfi íþróttafélaga, íþróttahéraða og sérsambanda...
Kúla og kringla Gunnars Huseby
Á heimasíðu Íþróttasambands Íslands er sagt frá heimsókn í Íþróttamiðstöðina í Laugardal á dögunum þegar Ingólfur Eyfells og Ingibjörg Eyfells komu...
Vestri mætir Uppsveitum í körfunni
Meistaraflokkur karla hjá Vestra mætir liði Uppsveita í 2. deild karla á laugardaginn kl 16:00.
Vestramenn hafa farið ágætlega...