Hestfjörður: vegurinn lagfærður
Fyrir réttum hálfum mánuði féll aurskriða í Hestfirði í árfarvegi Rjúkanda og lokaðist vegurinn og urðu nokkrar skemmdir á veginum.
Roðagyllum heiminn
Í dag hefst átakið „Roðagyllum heimin“ og í fyrsta skipti verða byggingar á Vestfjörðum lýstar upp með roðgylltum (appelsínugulum) lit. Soroptimistar um...
Aðsendar greinar
Roðagyllum heiminn
Í dag hefst átakið „Roðagyllum heimin“ og í fyrsta skipti verða byggingar á Vestfjörðum lýstar upp með roðgylltum (appelsínugulum) lit. Soroptimistar um...
Þeir sem að minna mega sín
Okkar minnstu bræður sem að ekki ná að hugsa um sig sjálf sökum fötlunar og munu þurfa einhverskonar aðstoð allt sitt líf...
Geðrænn vandi barna og ungmenna
Geðhelbrigði ungra landsmanna hefur verið mikið í umræðunni í þessari kosningabaráttu sem nú er í hámarki og lýkur næstu helgi er Íslendingar...
Hægt með krónunni?
Forsenda þess að hægt sé að ganga í Evrópusambandið og taka upp evruna er að tekið verði á ríkisfjármálunum og stuðlað að...
Íþróttir
Vestri – Mikið ferðast og einn tekur þátt í landsliðsæfingum
Það verður mikið um að vera í yngri flokkum knattspyrnudeildar um helgina.
Það verða einir 6 flokkar að spila...
Er íþróttaeldhugi ársins 2024 á Vestfjörðum ?
Um allt land leggja þúsundir sjálfboðaliða á sig ómælda vinnu, allt árið um kring til að halda starfi íþróttafélaga, íþróttahéraða og sérsambanda...
Kúla og kringla Gunnars Huseby
Á heimasíðu Íþróttasambands Íslands er sagt frá heimsókn í Íþróttamiðstöðina í Laugardal á dögunum þegar Ingólfur Eyfells og Ingibjörg Eyfells komu...
Vestri mætir Uppsveitum í körfunni
Meistaraflokkur karla hjá Vestra mætir liði Uppsveita í 2. deild karla á laugardaginn kl 16:00.
Vestramenn hafa farið ágætlega...