Sólsetrið á Þingeyri í þrívídd

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti þann 26.nóvember 2020 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir Sólsetrið á Þingeyri.

Í þessu viðmóti frá ENVRALYS í eigu Páls Jakobs Líndals umhverfissálfræðings er boðið upp á að sjá fyrirhugaðar skipulagshugmyndir í þrívídd miðað við framlögð gögn hjá Ísafjarðarbæ frá arkitekti Sólseturs dag. 28. júlí 2020.

Meðfylgjandi eru tenglar á þrívíddarteikningar og könnun, sem og  mynddæmi.  Könnuninni lýkur þann 15. janúar. Þegar úrvinnslu er lokið verða niðurstöður sendar skipulagsfulltrúa Ísafjarðarbæjar.

Vinsamlegast athugið að teikningar eru aðeins til að gera grein fyrir stærð og staðsetningu miðað við uppgefin gögn frá hönnuði en gefa ekki rétta mynd af útliti. Hvorki fyrirhugaðrar byggingar eða annara húsa í kring.

 

 

Fyrir tölvur  

https://psychlab.envralys.is/p/s/5fe1d011faebd51ccb8a08cc

 

Fyrir síma 

https://psychlab.envralys.is/p/s/5fe1d538faebd51f428a097e

 

DEILA