Guðmundur Hálfdánarson prófessor við Háskóla Íslands segir að bæta verði innviði Vestfjarða, þannig að byggð haldist þar. Fleira þurfi að koma til, svo sem pólitískar ákvarðanir. Þetta kemur fram í þætti um Vestifrði á N4 á sunnudagskvöld. Guðmundur var einn fyrirlesara á málþinginu Vestfiska vorið sem var haldið á Flateyri um síðustu helgi.
Þetta kemur fram í þætti um Vestifrði á N4 á sunnudagskvöld. Í stiklu úr þættinum er einnig rætt við Guðrúnu Óskarsdóttur í Neðri-Breiðadal í Önundarfirði.