Bæta verður innviðina

Guðmundur Hálfdánarson prófessor við Háskóla Íslands segir að bæta verði innviði Vestfjarða, þannig að byggð haldist þar. Fleira þurfi að koma til, svo sem pólitískar ákvarðanir. Þetta kemur fram í þætti um Vestifrði á N4 á sunnudagskvöld. Guðmundur var einn fyrirlesara á málþinginu Vestfiska vorið sem var haldið á Flateyri um síðustu helgi.

Þetta kemur fram í þætti um Vestifrði á N4 á sunnudagskvöld. Í stiklu úr þættinum er einnig rætt við Guðrúnu Óskarsdóttur í Neðri-Breiðadal í Önundarfirði.

DEILA