Forsíða

Mynd með frétt

bb.is | 01.09.14 Tuttugu ára starfsafmæli í strögglinu

„Þetta er bara ströggl eins og alltaf,“ sagði Óðinn Gestsson framkvæmdastjóri Fiskvinnslunnar Íslandssögu á Suðureyri og hló, aðspurður um ganginn hjá fyrirtækinu. „Það er alltaf ströggl í hvítfiskvinnslu, en þetta lullar allt sinn vanagang í stórum dráttum. Ég held að það sé betra að vera útgerðarmaður en með fiskvinnslu. Núna eru skólarnir að byrja og sumarfólkið hefur lokið störfum, viku fyrr en vanalega. Mér þykja það nú vera svolítil tíðindi. Ég hef ekki skýringu á þessu. Kannski árar betur hjá skólafólki en áður.“ Óðinn segir að þessi hópur hafi verið um tíu-fimmtán krakkar eða svipað og verið hefur á undanförnum árum. Starfsfólkið hjá Íslandssögu er alls um sjötíu til áttatíu manns.
Meira

bb.is | 01.09.14 | 16:56 Fleiri nýta sér réttinn til húsaleigubóta

Mynd með frétt Fleiri nýta sér réttinn til húsaleigubóta að sögn Önnu Sigurðardóttur hjá fjölskyldusviði Ísafjarðarbæjar. Bæði eru fleiri sem eiga rétt á húsaleigubótum vegna efnahagsþrenginga og eins eru margir sem hafa átt rétt á húsaleigubótum en ekki sóst eftir þeim fyrr en nú. ...
Meira

bb.is | 01.09.14 | 16:10Sr. Ólafur í tali og tónum

Mynd með fréttRáðstefna undir yfirskriftinni „Sr. Ólafur Jónsson á Söndum í tali og tónum“ fer fram á Þingeyri laugardaginn 13. september. Þar flytja sex fræðimenn erindi um kveðskap sr. Ólafs og tónlistina hans. Sönghópur frá Þingeyri flytur nokkur lög eftir skáldið og leikfélagið ...
Meira

bb.is | 01.09.14 | 15:49Nýtt tengivirki tekið í notkun

Mynd með fréttNýtt tengivirki Landsnets og Orkubús Vestfjarða á Ísafirði verður tekið formlega í notkun að viðstöddum iðnaðarráðherra við stutta athöfn kl. 18 á miðvikudag. Tengivirkið er í iðnaðarhverfinu á Skeiði inni í Skutulsfirði. Í framhaldi af athöfninni þar er gestum boðið að ...
Meira

bb.is | 01.09.14 | 15:01Tíundu bekkingar í gönguferð

Mynd með fréttÁ hverju ári fara krakkarnir í Grunnskóla Ísafjarðar í fjallgöngu og fara bekkirnir í ferðir sem hentar getu þeirra. Í tíunda bekk kemur svo rúsínan í pylsuendanum og farið er í langa fjallgöngu. Þetta ár var siglt yfir á Hesteyri þar ...
Meira

bb.is | 01.09.14 | 14:49Blómlegt atvinnulíf og góður fjárhagur í Strandabyggð

Mynd með frétt„Stóra verkefnið hjá okkur, sem er þó ekki enn komið í gang, eru malbikunarframkvæmdir hér á Hólmavík,“ segir Andrea Kristín Jónsdóttir, sveitarstjóri í Strandabyggð. „Við ætlum að byrja á því að malbika tvær götur. Núna er verið í undirbúningsvinnunni, verið að ...
Meira

bb.is | 01.09.14 | 14:03Opnir fundir Íslandspósts á Vestfjörðum

Mynd með fréttForsvarsmenn Íslandspóst halda tvo opna fundi í þessari viku á Vestfjörðum í fundarröð um stöðu og framtíð póstmála hér á landi. Fyrri fundurinn verður haldinn í dag frá kl. 17:00-18:30 á Hótel Ísafirði og sá síðar á sama tíma í Félagsheimilinu ...
Meira


Textaauglýsingar

Mynd með frétt

Bjarnabúð Bolungarvik

Bjarnabúð í Bolungarvík er ein elsta starfandi verslun á Vestfjörðum, stofnuð 1927 og hefur verið opin óslitið síðan. Vanti þig nál, tvinna, garn, lambalæri, mjólk, bók, gjafir eða fatnað, þá finnur þú það í Bjarnabúð. Opið alla daga vikunnar.
Auglýsing

Til að panta textaauglýsingu, hafið samband
í síma 456 4560 eða á netfangið bb@bb.is.
Lýsing á textaauglýsingu: Stutt fyrirsögn,
hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn.
Mynd á JPG sniði, í stærðinni 130x100 dílar (pixel).


Hulda Bragadóttir | 01.09.14 | 11:01 Hverskonar fólk erum við eiginlega?

Mynd með frétt Kæru íbúar Ísafjarðarbæjar! Við erum öll sammála um að hér sé gott að búa, falleg náttúra, gott mannlíf. En við ...
Meira

  Sælkerar vikunnar – Kristín Ólafsdóttir og | 29.08.14 Eftirlæti hótelstjóranna

  Mynd með frétt Við ætlum að bjóða upp á afar góðan saltfiskrétt sem er vinsæll á okkar heimili. Einnig erum við með ljúffenga eplaköku ...
  Meira

   Leitarvélin

   Útgefandi

   Gúttó ehf.
   Silfurgötu 1, 400 Ísafjörður
   Sími 456 4560 - Fax 456 4564
   Kt. 680501-2620
   netfang: bb@bb.is
   Veffang: www.bb.is

   Ritstjóri vikublaðsins
   Bæjarins besta

   Sigurjón J. Sigurðsson

   Ábyrgðarmenn vikublaðsins
   Bæjarins besta

   Sigurjón J. Sigurðsson   Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli