Forsíða

Mynd með frétt

bb.is | 10.02.16 Ráðning Gauta umdeild

Sitt sýnist hverjum um ráðningu Gauta Geirssonar, 22.ára Ísfirðings í starf aðstoðarmanns utanríkisráðherra, en eins og greint var frá í gær mun Gauti vera í 50% starfi ásamt því að leggja stund á nám í rekstrarverkfræði við Háskólann í Reykjavík. Margir hafa risið upp og tjáð sig og eins og iðulega vill vera þegar dómstóll götunnar lætur að sér kveða er fylkingum skipt í tvennt – með og á móti, þó að ekkert sé nú svo algerlega svarthvítt í henni veröld.
Meira

bb.is | 10.02.16 | 16:24 Víkingur tilnefndur til Edduverðlauna

Mynd með frétt Víkingur Kristjánsson, leikari á Suðureyri, er tilnefndur til Edduverðlauna fyrir besta leik í aukahlutverki í myndinni Bakk. Tilkynnt var um tilnefningar til Edduverðlaunanna 2016 á blaðamannafundi í Bíó Paradís í dag. Edduhátíðin verður sunnudaginn 28. febrúar á hótel Hilton Reykjavík Nordica. Bakk ...
Meira

bb.is | 10.02.16 | 16:17Fjallafólk vari sig á háspennulínum

Mynd með fréttOrkubú Vestfjarða minnir fjallafólk á að lágt er undir háspennulínur víða til fjalla. Eftir norðanáhlaup í síðustu viku snjóaði mikið til fjalla eins og sjá má á myndinni með þessari frétt. Hún var tekin í gær á Rauðkolli ofan Fossavatns í ...
Meira

bb.is | 10.02.16 | 15:49Eyrarrósin ekki til Vestfjarða í þetta sinn

Mynd með fréttÍ ársbyrjun var tilkynnt hvaða tíu verkefni kæmu til greina sem handahafar Eyrarrósarinnar 2016, þar var að finna tvö vestfirsk verkefni, Sauðfjársetrið á Ströndum og einleikjahátíðina Act alone. Nú liggur fyrir niðurstaða valnefndar um hvaða þrjú verkefni munu keppa um verðlaunin ...
Meira

bb.is | 10.02.16 | 14:50Bør í brælustoppi á Orkneyjum

Mynd með fréttSigurður Jónsson sem gert hefur út skútuna Áróru frá Ísafirði í rétt tæp tíu ár, siglir nú nýrri fleytu, Bør, yfir Atlantshafið. Skútan, sem er hin glæsilegasta verður einnig gerð út frá Ísafirði þó ekki liggi ljóst fyrir hvert endanlegt hlutverk ...
Meira

bb.is | 10.02.16 | 14:14Of rúmur tímarammi í frumvarpi um gististaði

Mynd með fréttSamtök ferðaþjónustunnar gagnrýna frumvarp um breytingar á lögum um gististaði. Samtökin segja að sá tímarammi þar sem heimilt er að veita heimagistingu með sérstökum ívilnunum sé allt of rúmur og skekki samkeppnisstöðu gististaða. Í frumvarpinu er gert ráð fyrir að hægt ...
Meira

bb.is | 10.02.16 | 13:23Styrkir á sviði sjávarútvegs og landbúnaðar

Mynd með fréttAtvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna á sviði sjávarútvegs og landbúnaðar Um er að ræða styrki sem einkum er ætlað að styðja við uppbyggingu verkefna á vegum fyrirtækja, samtaka og einstaklinga og stuðla að eflingu atvinnulífs og ...
MeiraSælker vikunnar – Þorgerður Elíasdóttir frá | 05.06.15 Heilt lambalæri og pekanhnetu ísterta

Mynd með frétt Ég er nú ekkert alltaf að bjóða fólki í mat en þegar kemur að matarboði hjá mér mundi ég helst vilja bjóða upp á lambalæri. Það er mitt uppáhald og klikkar aldrei. Eftir þennan eðalmat er gott að gæða sér á góðum eftirrétti og myndi ég þá bjóða upp á súkkulaði - Pekanhnetu ístertu.
Meira

  Leitarvélin

  Útgefandi

  Athafnagleði ehf
  Silfurgötu 1, 400 Ísafjörður
  Sími 456 4560 - Fax 456 4564
  Kt. 690715-0740
  netfang: bryndis@bb.is
  Veffang: www.bb.is

  Ritstjóri vikublaðsins
  Bæjarins besta

  Bryndís Sigurðardóttir

  Ábyrgðarmaður vikublaðsins
  Bæjarins besta

  Bryndís Sigurðardóttir  Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli