Forsíða

Mynd með frétt

bb.is | 24.11.14 Dúa bíllinn á frímerki

Margir muna eftir dýrfirsku Dúa bílunum enda hentuðu þeir einkar vel fyrir ungar konur og menn sem stunduðu bæði moldar- og sandflutninga á leiksvæðum. Á Þingeyrarvefnum er sagt frá því að gömul leikföng séu sameiginlegt þema Evrópufrímerkjanna næsta árið. Þau íslensku leikföng sem verða á frímerkjunum eru tréönd frá Leikfangagerð Akureyrar og Dúa bílarnir. Borgar Hjörleifur Árnason hannaði frímerkin en Dúabílinn má m.a. skoða hjá Byggðasafni Hafnarfjarðar sem er minja- og ljósmyndasafn Hafnarfjarðarbæjar. Upphaf Dúa bíl¬anna er rakið til ársins 1985 þegar nokkrir frumkvöðlar úr Dýrafirði stofnuðu Leikfangasmiðjuna Ölduna.
Meira

bb.is | 24.11.14 | 15:02 Kærkominn sigur hjá KFÍ

Mynd með frétt Karlalið KFÍ sigraði Val í spennandi leik í íþróttahúsinu á Torfnesi á laugardag. Leikurinn var jafn og spennandi allan tímann en undir lokin sýndu Ísfirðingar baráttu og yfirvegun sem skilaði sigri, 71-62. Nebojsa Knezevic átti góðan leik eins og ...
Meira

bb.is | 24.11.14 | 14:05Auðbókin er æsispennandi

Mynd með fréttUm helgina lauk bókmennta- og ljóðaviku á Hólmavík með ákaflega fjölbreyttum og skemmtilegum uppákomum. Þar var til dæmis gengið um söguslóðir Stefáns frá Hvítadal með gönguhópnum Gunnu fótalausu og leikarinn Elfar Logi las upp þjóðsögur af Ströndum. „Þetta gekk allt saman ...
Meira

bb.is | 24.11.14 | 13:23Salome hlaut sín fjórðu verðlaun

Mynd með fréttHelga Rakel Rafnsdóttir frá Hvilft í Önundarfirði er einn framleiðanda heimildarmyndarinnar Salome. Myndin hlaut nýverið verðlaun í flokki heimildarmynda á kvikmyndahátíðinni Nordisk Panorama, en Salome er fyrsta íslenska myndin sem hlýtur þau verðalun. Í gærkvöldi hlaut Salome sín fjórðu verðlaun og ...
Meira

bb.is | 24.11.14 | 13:02Rætt um 11% skatt á mat

Mynd með fréttLíkur eru á því að virðisaukaskattur á matvæli verði hækkaður í 11% en ekki 12% eins og lagt er til í frumvarpi ríkisstjórnarinnar um breytingar á lögum um virðisaukaskatt. Skatturinn er nú 7%. Þannig vilja stjórnarliðar koma til móts við gagnrýni ...
Meira

bb.is | 24.11.14 | 11:47Fyrirlestur um vímuefni í GÍ

Mynd með fréttMagnús Stefánsson forvarnarfulltrúi heldur fyrirlestur um skaðsemi vímuefna á sal Grunnskólans á Ísafirði kl. 20 í kvöld. Fyrirlesturinn er ætlaður fyrir allt unglingastig grunnskólanna og er foreldrum unglinganna velkomið að koma og fylgjast með. Magnús segir að þó svo að foreldrar ...
Meira

bb.is | 24.11.14 | 11:18Sveitarfélagið hefur selt 25 íbúðir

Mynd með fréttTil skamms tíma stóðu margar íbúðir í eigu sveitarfélaga á Vestfjörðum auðar í lengri tíma og var hlutfall auðra íbúða hæst á Vestförðum. Þetta sýna niðurstöður könnunar á leiguíbúðum sveitarfélaga sem velferðarráðuneytið birti í gær. Í Fréttablaðinu á föstudag er rætt ...
Meira


Textaauglýsingar

Mynd með frétt

Bjarnabúð Bolungarvik

Bjarnabúð í Bolungarvík er ein elsta starfandi verslun á Vestfjörðum, stofnuð 1927 og hefur verið opin óslitið síðan. Vanti þig nál, tvinna, garn, lambalæri, mjólk, bók, gjafir eða fatnað, þá finnur þú það í Bjarnabúð. Opið alla daga vikunnar.
Auglýsing

Til að panta textaauglýsingu, hafið samband
í síma 456 4560 eða á netfangið bb@bb.is.
Lýsing á textaauglýsingu: Stutt fyrirsögn,
hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn.
Mynd á JPG sniði, í stærðinni 130x100 dílar (pixel).


Ingunn Ósk Sturludóttir | 13.11.14 | 16:54 Veldur hver á heldur

Mynd með frétt Nú er svo komið að samningar Félags tónlsitarkennara og Samninganefndar sveitarfélaga virðast komnir í strand. Það er skelfilegt til þess að vita að eitt sveitarfélag geti haldið viðræðunum í gíslingu. Sitt sýnist þó hverjum, SNS hefur sent öllum bæjarfulltrúum ...
Meira

  Sælkerar vikunnar – Þórdís Jónsdóttir og | 21.11.14 Cornflakes kjúklingur

  Mynd með frétt Við ætlum að bjóða upp á rétti sem er mjög vinsælir á okkar heimili og flestir ættu að ráða við.
  Meira

   Leitarvélin

   Útgefandi

   Gúttó ehf.
   Silfurgötu 1, 400 Ísafjörður
   Sími 456 4560 - Fax 456 4564
   Kt. 680501-2620
   netfang: bb@bb.is
   Veffang: www.bb.is

   Ritstjóri vikublaðsins
   Bæjarins besta

   Sigurjón J. Sigurðsson

   Ábyrgðarmaður vikublaðsins
   Bæjarins besta

   Sigurjón J. Sigurðsson   Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli