Forsíða

Mynd með frétt

bb.is | 27.08.14 Reynir að hverfa úr ritstjórastólnum?

Flateyringurinn Reynir Traustason, ritstjóri DV, reiknar með að láta af störfum á föstudag í kjölfar þeirra breytinga sem hafa átt sér stað á eignarhaldi miðilsins að undanförnu. Reynir greindi frá þessu í útvarpsþættinum Harmageddon á X-inu í morgun. Þar sagðist hann ekki geta unnið með mönnum eins og Birni Leifssyni og Þorsteini Guðnasyni, en sá fyrrnefndi er sveitungi Reynis frá Flateyri. Fyrirtækið Laugar ehf., sem er í eigu Björns Leifssonar, keypti 4,42% hlut í DV og hefur Björn látið hafa eftir sér að hann vilji koma Reyni Traustasyni frá störfum.
Meira

bb.is | 27.08.14 | 16:55 Mjög alvarlegur atburður og skýringa leitað

Mynd með frétt Forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar segir það alvarlegt, en jafnframt óvanalegt, að heill landshluti verði nánast síma- og netsambandslaus klukkustundum saman eins og gerðist á Vestfjörðum í gær. Hann telur sennilegt að samband hefði haldist ef hringtenging um ljósleiðara hefði verið til ...
Meira

bb.is | 27.08.14 | 16:09Búnaðurinn sem bilaði var gamall

Mynd með fréttÍbúar Vestfjarða hafa orðið fyrir truflunum á símasambandi, neti og sjónvarpi í dag. Truflanirnar eru þó mun minni en í gær, en þá misstu viðskiptavinir Símans á stórum hluta Vestfjarða samband í rúmlega sex klukkustundir. Sigurrós Jónsdóttir, upplýsingafulltrúi Mílu, segir í ...
Meira

bb.is | 27.08.14 | 15:48Réði ekki við bílinn

Mynd með fréttLögreglumaður á Hólmavík segir að blindhæð, reynsluleysi og lítil tilfinning fyrir akstri stórra bifreiða hafi orðið þess valdandi að fimm Suður-Kóreumenn veltu bifreið rétt innan við Naustvík á Ströndum í gærmorgun. „Málið er að rétt áður er komið að þessum stað ...
Meira

bb.is | 27.08.14 | 15:00Gaman að byrja í skólanum

Mynd með fréttÞað er jafnan tilhlökkunarefni hjá börnum að byrja í grunnskóla og gildir það ekki síður hjá börnunum á Ísafirði en annars staðar. Grunnskóli Ísafjarðar var settur á föstudag líkt og flestir aðrir grunnskólar landsins. Myndin sem hér fylgir var tekin í ...
Meira

bb.is | 27.08.14 | 14:48Biður fólk að rífa sig upp af rassgatinu

Mynd með frétt„Ég vil biðja alla dómara landsins um að „chilla“ aðeins á pullunni og spara flautuna. Einnig vil ég biðja fólk á Vestfjörðum um að rífa sig upp af rassgatinu og mæta á leiki hjá Skástrikinu, mætingin hefur verið handónýt það sem ...
Meira

bb.is | 27.08.14 | 14:02Enn fjarskiptatruflanir á Vestfjörðum

Mynd með fréttEnn eru truflanir á interneti, sjónvarpi og IP-fyrirtækjatengingum Símans á Vestfjörðum. „Sérfræðingar Mílu leggja nú allt kapp að komast fyrir truflanirnar,“ segir Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir, upplýsingafulltrú Símans. „Upplifun notenda er hægvirkt net og jafnvel slit á símtölum í gegnum IP-netið og ...
Meira


Textaauglýsingar

Mynd með frétt

Starfsmaður í Gúmmíbátaþjónstu

Fjarðanet óskar að ráða starfsmann í Gúmmíbátaþjónustu á Ísafirði. Við leitum að sjálfstæðum, jákvæðum og þjónustuliprum einstaklingi. Uppl. gefa Snorri í síma 470 0830 eða 856 0832 eða Þorsteinn í síma 470 0836 eða 856 0836.
Auglýsing
Mynd með frétt

Bjarnabúð Bolungarvik

Bjarnabúð í Bolungarvík er ein elsta starfandi verslun á Vestfjörðum, stofnuð 1927 og hefur verið opin óslitið síðan. Vanti þig nál, tvinna, garn, lambalæri, mjólk, bók, gjafir eða fatnað, þá finnur þú það í Bjarnabúð. Opið alla daga vikunnar.
Auglýsing

Til að panta textaauglýsingu, hafið samband
í síma 456 4560 eða á netfangið bb@bb.is.
Lýsing á textaauglýsingu: Stutt fyrirsögn,
hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn.
Mynd á JPG sniði, í stærðinni 130x100 dílar (pixel).


Sölvi R. Sólbergsson | 19.08.14 | 08:18 Dynjandi ekki í hættu

Mynd með frétt Gunnlaugur Finnbogason skrifar grein hér á bb.is með fyrirsögninni „Dynjandi í hættu“ og talar út frá frétt með fyrirsögninni „Nauðsynlegt að ...
Meira

  Sælkeri vikunnar – Íris Pétursdóttir frá | 22.08.14 Sætkartöflusúpa og fiskur í ,,raspi“

  Mynd með frétt Ég ætla að gefa uppskrift af tveimur góðum hversdagsréttum sem eru í miklu uppáhaldi hjá mér. Annars vegar er það einföld ...
  Meira

   Leitarvélin

   Útgefandi

   Gúttó ehf.
   Silfurgötu 1, 400 Ísafjörður
   Sími 456 4560 - Fax 456 4564
   Kt. 680501-2620
   netfang: bb@bb.is
   Veffang: www.bb.is

   Ritstjóri vikublaðsins
   Bæjarins besta

   Sigurjón J. Sigurðsson

   Ábyrgðarmenn vikublaðsins
   Bæjarins besta

   Sigurjón J. Sigurðsson   Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli