Forsíða

Mynd með frétt

bb.is | 24.11.15 Burt með káfið !

Á dögunum féll dómur hjá Héraðsdómi Reykjavíkur um sekt káfara í Vesturbæjarlaug Reykjavíkur. Málsatvik voru þau að sá dæmdi strauk læri brotaþola þar sem þeir voru staddir í gufubaði sundlaugarinnar. Sá dæmdi hafði ekki áður gerst sekur um refsiverða háttsemi en játað skýlaust brot sitt. Káfarinn var dæmdur í 30 daga skilorðsbundið fangelsi og til greiðslu 200.000 króna miskabóta, auk málsvarnaþóknunar verjanda síns og réttargæslumanns brotaþola.
Meira

bb.is | 24.11.15 | 16:25 Kveikt á jólatrjánum um helgina

Mynd með frétt Um helgina verða ljósin kveikt á jólatrjánum á Þingeyri og á Suðureyri. Á Þingeyri verður kveikt klukkan 16 á laugardag. Hugvekju flytur Gísli H. Halldórsson bæjarstjóri. Leikskólabörn af Laufási syngja nokkur lög og foreldrafélag leikskólans býður uppá veitingar. Á Suðureyri verður ...
Meira

bb.is | 24.11.15 | 15:49Uppsetning grinda í Kubba fá grænt ljós ofanflóðanefndar

Mynd með fréttOfanflóðanefnd hefur samþykkt að verða við beiðni Ísafjarðarbæjar um að hefja framkvæmdir við næsta áfanga ofanflóðavarna ofan Holtahverfis í Skutulsfirði. Samþykkið er með fyrirvara um að fjárheimildir fáist á næsta ári. Um er að ræða grindur sem settar verða upp ...
Meira

bb.is | 24.11.15 | 14:50Úrskurður í kæru Ísafjarðarbæjar væntanlegur

Mynd með fréttEkki er komin úrskurður í kæru Ísafjarðarbæjar á niðurstöðu Viðlagatryggingar Íslands um að tryggingarnar bæti ekki tjón sem varð í flóðunum á Ísafirði og á Suðureyr í febrúar. Það vakti athygli að Viðlagatrygging bætir tjón sem urðu í miklum aurflóðum á ...
Meira

bb.is | 24.11.15 | 14:14Mánuður til jóla

Mynd með fréttEkki er laust við að jólalegt sé um að litast á norðanverðum Vestfjörðum í dag þegar að nýfallin mjöllin skríðir landið hvítum ljóma í skammdeginu. Í dag 24. nóvember er mánuður til jóla og margir eflaust farnir að huga að hátíð ...
Meira

bb.is | 24.11.15 | 13:16Tónleikum Ragnheiðar Gröndal frestað

Mynd með fréttTónleikar með Ragnheiði Gröndal sem vera áttu í Edinborgarhúsinu annað kvöld hefur verið frestað fram yfir áramót af óviðráðanlegum orsökum. Ragnheiður hefur til fulltingis við sig afbragðs hljómsveit skipaða þeim Guðmundi Péturssyni gítarleikara, Pálma Gunnarssyni bassaleikara og Kristni Snæ Agnarssyni trommuleikara. ...
Meira

bb.is | 24.11.15 | 12:55Rækjuveiðar hafnar í Djúpinu

Mynd með fréttRækjuveiðar eru hafnar í Ísafjarðardjúpi og fyrstu bátarnir fóru til veiða í morgun. Það eru bátarnir Halldór Sigurðsson ÍS og Aldan ÍS. Búið er að gefa út 662 tonna kvóta í Djúpinu. Á síðustu vertíð var gefinn út 750 tonna kvóti. ...
MeiraSælker vikunnar – Þorgerður Elíasdóttir frá | 05.06.15 Heilt lambalæri og pekanhnetu ísterta

Mynd með frétt Ég er nú ekkert alltaf að bjóða fólki í mat en þegar kemur að matarboði hjá mér mundi ég helst vilja bjóða upp á lambalæri. Það er mitt uppáhald og klikkar aldrei. Eftir þennan eðalmat er gott að gæða sér á góðum eftirrétti og myndi ég þá bjóða upp á súkkulaði - Pekanhnetu ístertu.
Meira

  Leitarvélin

  Útgefandi

  Athafnagleði ehf
  Silfurgötu 1, 400 Ísafjörður
  Sími 456 4560 - Fax 456 4564
  Kt. 690715-0740
  netfang: bryndis@bb.is
  Veffang: www.bb.is

  Ritstjóri vikublaðsins
  Bæjarins besta

  Bryndís Sigurðardóttir

  Ábyrgðarmaður vikublaðsins
  Bæjarins besta

  Bryndís Sigurðardóttir  Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli