Forsíða

Mynd með frétt

bb.is | 02.12.16 Vilja gefa Töniu og fjölskyldu góða jólagjöf

Stöllurnar Kolbrún Fjóla Arnarsdóttir og Karen Gísladóttir standa fyrir liðakeppni undir yfirskriftinni „Gerum gagn“ í Stúdíó Dan á Ísafirði þann 10. desember næstkomandi. Keppnin er bæði til gamans gerð, jafnframt því sem hún er fjáröflun fyrir Töniu Ciulwik og fjölskyldu hennar. Tania litla, sem fjallað hefur verið um á vef Bæjarins besta, fæddist þann 1.júní síðastliðinn, er hún var í móðurkviði kom í ljós að hún væri með Downs heilkenni og alvarlegan hjartagalla, svonefndan lokuvísagalla. Þegar litla daman kom svo í heiminn 6 vikum fyrir tímann kom einnig í ljós hjartagallinn Fallot. Foreldrar Tönju eru þau Elizabeta Mazur (Ella) og Miroslaw Ciulwik. Ella vinnur á sjúkrahúsinu á Ísafirði en Miroslaw vinnur hjá HG í Hnífsdal. Fyrir áttu þau dæturnar Nadiu sem er 5 ára og Sonju sem er 17 ára.
Meira

bb.is | 02.12.16 | 15:48 Feita mamma frumsýnd í G.Í.

Mynd með frétt Nemendur á efsta stigi við Grunnskólann á Ísafirði frumsýna í dag leikritið Feita mamma eftir Auði Jónsdóttur á fullveldisfagnaði 10.bekkjar. Sýningin í dag verður fyrir nemendur í 8.10.bekk G.Í. og nágrannaskóla og eftir sýninguna verður slegið upp balli í skólanum. Á ...
Meira

bb.is | 02.12.16 | 14:14Vestri – Álftanes í dag

Mynd með fréttEf yfirvöld veðurs og vinda og Flugfélagið standa sína plikt eigum við von á hörkublakleik á Torfnesi kl. 17:30 í dag. Kvennalið Vestra í blaki tekur þá á móti Álftanesi í fyrstu deild Íslandsmótsins í blaki og stefnan auðvitað að raka ...
Meira

bb.is | 02.12.16 | 13:23Jólaljósin tendruð á Ísafirði og Suðureyri

Mynd með fréttÁ sunnudag er annað dagur aðventu og eru nú þegnar þessa lands teknir til við að koma sér í jólagírinn með ýmsu móti, jafnframt því sem hátíðarundirbúningur er hafinn á mörgum heimilum. Tendrun ljósa á jólatrjám í flestum byggðum bólum er ...
Meira

bb.is | 02.12.16 | 12:59Jólalag Ingvars Alfreðssonar komið í spilun

Mynd með fréttNýtt jólalag Ísfirðingsins Ingvar Alfreðssonar kom út í gær. Lagið heitir Vetrarnótt og var það Ingvar samdi lagið og Friðrik Sturluson samdi texta lagsins. Sigríður Beinteinsdóttir syngur lagið, en Ingvar hefur unnið með Sigríði um árabil. Hér má hlýða á lagið ...
Meira

bb.is | 02.12.16 | 11:50Íhuguðu að sniðganga tendrun jólaljósanna

Mynd með fréttKennarar við Tónlistarskólann á Ísafirði sýndu á fundi sínum á mánudag eindreginn vilja til að koma ekki að tendrun jólaljósanna á Silfurtorgi með nokkrum hætti, en Lúðrasveit skólans og barnakór hafa í gegnum tíðina glatt bæjarbúa með tónlistarflutningi sínum við þetta ...
Meira

bb.is | 02.12.16 | 10:59Gufudalssókn og Reykhólasókn sameinast

Mynd með fréttÁ nýafstöðnu kirkjuþingi sem haldið var í nóvember var samþykkt að sameina Gufudalssókn og Reykhólasókn í eina sókn. Var breytingin gerð að frumkvæði heimamanna en áður höfðu aðalsafnaðarfundir beggja sóknanna samþykkt sameiningu. Ástæða sameiningarinnar er fólksfækkun í Gufudalssókn. Presturinn á Reykhólum, ...
Meira


Ásthildur Sturludóttir | 01.12.16 | 15:09 Draumabarnið - Sjónarmið 45. tbl.

Mynd með frétt Þegar þetta er skrifað er ég á 7. viku fæðingarorlofs og nýt hverrar mínútu. Draumabarnið komið í heiminn eftir áralanga bið. Hamingjan er mikil og okkur fjölskyldunni líður eins og við höfum verið bænheyrð
Meira


  Sælkerinn Eiríkur Örn Norðdahl | 23.03.16 Borgaralegt lúðuplokk

  Mynd með frétt Vegna útgáfu Plokkfiskbókarinnar eftir Eirík Örn Norðdahl var ákveðið að blása einum andardrætti í Sælkera BB. Eiríkur valdi þessa uppskrift af borgaralegu lúðuplokki, sem er vel við hæfi nú um páskana þegar fólk vill gera vel við sig í mat og drykk. Þess má geta að útgáfuhóf bókarinnar verður á laugardaginn 26. mars á heimili höfundar að Tangagötu 22 milli kl. 12 0g 14.
  Meira

   Leitarvélin

   Útgefandi

   Athafnagleði ehf
   Silfurgötu 1, 400 Ísafjörður
   Sími 456 4560 - Fax 456 4564
   Kt. 690715-0740
   netfang: bryndis@bb.is
   Veffang: www.bb.is

   Ritstjóri vikublaðsins
   Bæjarins besta

   Bryndís Sigurðardóttir

   Ábyrgðarmaður vikublaðsins
   Bæjarins besta

   Bryndís Sigurðardóttir   Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli