Forsíða

Mynd með frétt

bb.is | 24.01.15 Byggðakvótinn laus til umsóknar

Fiskistofa hefur auglýst eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa fyrir eftirtalin byggðarlög í Ísafjarðarbæ: Þingeyri, Flateyri, Suðureyri og Hnífsdal. Umsóknum skal skilað til Fiskistofu á eyðublaði sem er að finna á heimasíðu stofnunarinnar. Umsóknum þarf að fylgja samningur við vinnslu á eyðublaði sem þar er einnig að finna. Umsóknin telst ekki gild nema samningur um vinnslu fylgi. Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að breyta reglum um byggðakvóta og gera útgerðum kleift að landa afla til vinnslu hvar sem er í sveitarfélaginu og binda hann ekki lengur því byggðarlagi sem kvótanum er úthlutað til.
Meira

bb.is | 24.01.15 | 11:27 Fjölmenna með tæki og tól til Trékyllisvíkur

Mynd með frétt Tækjamót Slysavarnafélagsins Landsbjargar verður haldið í Trékyllisvík á Ströndum í lok mars. Á tækjamótum eru teknir fram snjóbílar, snjósleðar og fjallajeppar og látið reyna á, mönnum til gagns og gaman. Mörg ár eru síðan tækjamót hefur verið haldið á Vestfjörðum og ...
Meira

bb.is | 24.01.15 | 09:57Bókaspjall og lífið í bókabúðinni

Mynd með fréttÍ Safnahúsinu á Ísafirði er ávallt mikið um að vera. Í dag kl. 14 verður boðið upp á dagskrá þar sem Hildur Halldórsdóttir, aðstoðarskólameistari Menntaskólans á Ísafirði segir frá uppáhalds bókum sínum og Gunnlaugur Jónasson, fyrrum bóksali, segir frá lífinu í ...
Meira

bb.is | 24.01.15 | 09:20Óskað eftir endurupptöku

Mynd með fréttSkipulagsstofnun hefur nú til meðferðar ósk Vegagerðarinnar um að Skipulagsstofnum noti heimildir í lögum og reglum til að taka aftur upp úrskurð sinn um umhverfismat vegna vegalagningar á sunnanverðum Vestfjörðum, nánar tiltekið leið B sem er um Teigsskóg í Þorskafirði, að ...
Meira

bb.is | 24.01.15 | 08:50Styrkir á sviði sjávarúvegs, landbúnaðar og byggðamála

Mynd með fréttAtvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur auglýst eftir umsóknum um styrki til verkefna á sviði sjávarútvegs, landbúnaðar og byggðamála. Um er að ræða styrki sem einkum er ætlað að styðja við uppbyggingu verkefna á vegum fyrirtækja, samtaka og einstaklinga og stuðla að eflingu ...
Meira

bb.is | 23.01.15 | 16:55Hækkun virðisaukaskatts á matvæli strax komin fram

Mynd með fréttMatvara hefur hækkað umtalsvert í verði undanfarinn mánuð samkvæmt fyrstu niðurstöðum úr verðmælingum verðlagseftirlits ASÍ í matvöruverslunum í kjölfar breytinga á virðisaukaskatti og vörugjöldum. Um áramót hækkaði á virðisaukaskattur á matvörur úr 7% í 11% auk þess sem vörugjöld (s.k. sykurskattur) ...
Meira

bb.is | 23.01.15 | 16:46Sterklega mátti gera ráð fyrir díoxínmengun

Mynd með fréttÞað var mat tilkallaðra sérfræðinga Matvælastofnunar að sterklega hefði mátt gera ráð fyrir að styrkur í díoxíni í því sauðfé sem síðar var slátrað í Engidal, yrði síst minni en mælingar sýndu. Lömb að vori hefðu orðið fyrir útseytingu vegna hækkandi ...
Meira


Elías Jónatansson | 22.01.15 | 17:59 Að gefnu tilefni

Mynd með frétt Nokkur umræða hefur orðið um launahækkun bæjarfulltrúa í Bolungarvík sem tók gildi 1. janúar sl. Hefur umræðan gengið svo langt að gefið er í skyn af ritstjóra blaðsins Vestfirðir að nýkjörin bæjarstjórn Bolungarvíkur og fjórar bæjarstjórnir þar á undan hafi ekki kunnað að lesa úr eigin launasamþykkt sem samþykkt var í bæjarstjórn árið 2000, eða fyrir 15 árum síðan. Fulltrúum í bæjarstjórn og nefndum hefur verið greitt samkvæmt samþykktinni undanfarin 15 ár eða svo. Það er að sjálfsögðu fáheyrð vitleysa og á sér enga stoð í raunveruleikanum.
Meira


  Sælkerar vikunnar – Jóna Hólmbergsdóttir og | 23.01.15 Fiskisúpa og marengskaka

  Mynd með frétt Þessa súpu fundum við á netinu fyrir þó nokkru síðan og er vinsæl á okkar heimili og gaman að bjóða upp á hana í veislum. Eftirréttur finnst okkur ómissandi og látum við fylgja með uppskrift að Toblerone marengsköku, sem gott er að frysta og bjóða sem ístertu.
  Meira

   Leitarvélin

   Útgefandi

   Gúttó ehf.
   Silfurgötu 1, 400 Ísafjörður
   Sími 456 4560 - Fax 456 4564
   Kt. 680501-2620
   netfang: bb@bb.is
   Veffang: www.bb.is

   Ritstjóri vikublaðsins
   Bæjarins besta

   Sigurjón J. Sigurðsson

   Ábyrgðarmaður vikublaðsins
   Bæjarins besta

   Sigurjón J. Sigurðsson   Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli