Forsíða

Mynd með frétt

bb.is | 31.08.16 Mesta árstíðasveiflan á Vestfjörðum

Samkvæmt niðurstöðum Ferðamannapúls Isavia, Ferðamálastofu og Gallup fyrir mánuðina júní og júlí, þá eru ferðamenn sem sækja Ísland heim almennt ánægðir með dvöl sína. Meðaleinkunnin sem þeir gefa er um 85 á skalanum 0- 100 sem er svipuð einkunn og hefur mælst framan af ári. Þó er nokkur munur á útkomu eftir þjóðerni og hefur lengd dvalar einnig áhrif á mat fólks á veru sinni á Íslandi. Ferðamenn sem dvelja 1-2 nætur gefa lægstu einkunnir í Ferðamannapúlsinum og er ánægja þeirra sem dvelja styst marktækt lægri en þeirra sem dvelja lengur
Meira

bb.is | 31.08.16 | 14:01 Gylfi í 1. sæti hjá Viðreisn

Mynd með frétt Uppstillingarnefnd Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi hefur ákveðið hverjir skipa efstu þrjú sæti flokksins í Norðvesturkjördæmi. Gylfi Ólafsson, hagfræðingur frá Ísafirði leiðir listann í þingkosningunum í haust. Í öðru sæti verður Lee Ann Maginnis, verkefnastjóri upplýsingamiðstöðvar ferðamála í Austur-Húnavatnssýslu og þriðja sæti skipar ...
Meira

bb.is | 31.08.16 | 13:23Framhjálöndun til rannsóknar

Mynd með fréttÞann 23. ágúst óskaði starfsmaður Fiskistofu eftir aðstoð lögreglunnar vegna gruns um framhjálöndun í Bolungarvík. Það mál er til rannsóknar og ekki tímabært að gefa frekari upplýsingar um það mál. Þetta kemur fram í yfirliti lögreglunnar á Vestfjörðum um verkefni síðustu ...
Meira

bb.is | 31.08.16 | 12:58Fóru um borð í 84 báta

Mynd með fréttLíkt og undanfarin ár héldu Fiskistofa og Landhelgisgæslan uppi sameiginlegu fiskveiðieftirliti í sumar. Eftirlitið fór fram dagana 13. til 15. júlí og 2. til 10. ágúst bæði á djúpslóð og grunnslóð umhverfis landið. Farið var með varðskipunum Tý og Þór. ...
Meira

bb.is | 31.08.16 | 11:41Grunnskólanemar upp um fjöll og firnindi

Mynd með fréttÍ allmörg ár hefur sú skemmtilega hefð verið við lýði í Grunnskólanum á Ísafirði að allir árgangar gangi á fjöll á haustin. Göngurnar eru misjafnlega krefjandi, en miðaðar að aldri og þreki nemenda, en flokkast þær flestar undir fjallgöngur, nema kannski ...
Meira

bb.is | 31.08.16 | 10:38Vill formlegar viðræður um Reykjavíkurflugvöll hið fyrsta

Mynd með fréttÓlof Nordal innanríkisráðherra hefur sent Reykjavíkurborg bréf þar sem lagt er til að ríki og borg hefji hið fyrsta formlegar viðræður um framtíð Reykjavíkurflugvallar í samráði við önnur sveitarfélög og hagsmunaaðila. Í bréfinu kemur fram að innanríkisráðherra telji afar mikilvægt að ...
Meira

bb.is | 31.08.16 | 09:59Áframhaldandi eftirspurn eftir vinnuafli

Mynd með fréttAtvinnuleysi hefur minnkað hratt á undanförnum misserum og mælingar Hagstofu Íslands fyrir 2. ársfjórðung í ár sýndu minnsta atvinnuleysi á þessum fjórðungi síðan 2008. Í júlí var skráð atvinnuleysi samkvæmt tölum Vinnumálastofnunar 2% og meðalatvinnuleysi síðustu 12 mánuði 2,5%. Samhliða aukinni ...
Meira


Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir | 31.08.16 | 07:55 Sterkir innviðir skapa sterkt samfélag

Mynd með frétt Á Íslandi er mikill mannauður. Hér býr kraftmikið fólk sem skapar verðmæti í sínum störfum og með því að hrinda hugmyndum sínum í framkvæmd. Allir landsmenn, hvort sem þeir búa í þéttbýli eða dreifbýli hafa þá sameiginlegu hagsmuni að allir landsmenn hafi sömu tækifæri. Átök milli landssvæða veikja samfélagið í heild. Við eigum að hafa trú á getu okkar, framtíð og samtakamætti.
Meira


  Sælkerinn Eiríkur Örn Norðdahl | 23.03.16 Borgaralegt lúðuplokk

  Mynd með frétt Vegna útgáfu Plokkfiskbókarinnar eftir Eirík Örn Norðdahl var ákveðið að blása einum andardrætti í Sælkera BB. Eiríkur valdi þessa uppskrift af borgaralegu lúðuplokki, sem er vel við hæfi nú um páskana þegar fólk vill gera vel við sig í mat og drykk. Þess má geta að útgáfuhóf bókarinnar verður á laugardaginn 26. mars á heimili höfundar að Tangagötu 22 milli kl. 12 0g 14.
  Meira

   Leitarvélin

   Útgefandi

   Athafnagleði ehf
   Silfurgötu 1, 400 Ísafjörður
   Sími 456 4560 - Fax 456 4564
   Kt. 690715-0740
   netfang: bryndis@bb.is
   Veffang: www.bb.is

   Ritstjóri vikublaðsins
   Bæjarins besta

   Bryndís Sigurðardóttir

   Ábyrgðarmaður vikublaðsins
   Bæjarins besta

   Bryndís Sigurðardóttir   Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli