Forsíða

Mynd með frétt

bb.is | 17.04.14 Fiskneysla á föstunni eykst

Fiskneysla Ísfirðinga á lönguföstu hefur aukist undanfarin ár. „Ég sé mun milli ára. Kannski er fiskneyslan að aukast vegna þess að þjónustan er betri,“ segir Kári Jóhannsson, fisksali í Fiskbúð Sjávarfangs. Kári opnaði búðina í júlí 2011. „Þá hafði ekki verið fiskbúð á Ísafirði í fimmtán ár,“ segir Kári. Föstudagurinn langi er síðasti dagur föstunnar og segir Kári að hann ætli að hafa opið í dag, skírdag. „Það er óhemjufjöldi á leið í bæinn og ég verð að hafa opið á skírdag fyrir þá sem komu í bæinn seint í gærkvöldi eða í dag. Það verður opið frá kl. 11-15,“ segir hann.
Meira

bb.is | 17.04.14 | 11:20 BÍ/Bolungarvík dæmdur sigur gegn Fram

Mynd með frétt Liði BÍ/Bolungarvíkur var dæmdur sigur í leik gegn Fram þar sem Fram tefldi fram leikmanni sem átti að vera í leikbanni. Leikurinn var í Lengjubikarnum og fór fram 4. apríl og sigraði Fram 3-0. Í leiknum notuðu Framarar Aron Þórð Jónsson ...
Meira

bb.is | 17.04.14 | 10:48Fyrstu fermingar vorsins

Mynd með fréttÍ dag er skírdagur en þá minnast kristnir menn þess er Kristur þvoði fætur lærisveinanna fyrir síðustu kvöldmáltíðina. Um er að ræða almennan frídag og nýta margir fríið í að fara á skíði, nú eða til að sækja guðsþjónustur. Víða á ...
Meira

bb.is | 17.04.14 | 10:02Pá-skar er tilbúinn fyrir Ísafjörð

Mynd með frétt„ÍSAFJÖRÐUR! Ég er svo gjörsamlega tilbúinn í Pallaball í Edinborg á Ísafirði, föstudaginn langa. Ókeypis barnaskemmtun kl. 16.00 um daginn,“ segir tónlistarmaðurinn Páll Óskar Hjálmtýsson á Facebook. Páll Óskar, eða Pá-skar eins og hann snýr út úr nafninu í Facebook-færslunni, ...
Meira

bb.is | 17.04.14 | 09:18Skíðablaðið komið út

Mynd með fréttSkíðablaðið 2014 er komið út og að venju er um veglegt blað að ræða sem er stútfullt af áhugaverðu efni enda fagnar Skíðafélag Ísfirðinga áttatíu ára afmæli í ár. Langt viðtal er í blaðinu við göngukappann og ólympíufarann Þröst Jóhannesson. Hann ...
Meira

bb.is | 17.04.14 | 08:59Skíðaskotfimi, leikir og leikrit meðal viðburða dagsins

Mynd með fréttSkíðavikan var sett í 80. sinn í gær með pompi og prakt á Silfurtorgi. Hátíðin stendur fram á 2. í páskum og verður nóg um að vera alla dagana. Í dag verða skíðasvæðin í Tungudal og á Seljalandsdal opin frá kl. ...
Meira

bb.is | 16.04.14 | 16:58Kynna raunfærnimat í skipstjórn

Mynd með fréttKynning á raunfærnimati í skipstjórn fer fram mánudaginn 28. apríl kl. 16:30. Kynningin verður í fjarfundarformi og er hægt að taka þátt í henni á starfsstöðvum Fræðslumiðstöðvarinnar á Ísafirði, Hólmavík og Patreksfirði. Raunfærnimat í skipstjórn er ætlað þeim sem hafa starfað ...
Meira


Textaauglýsingar

Mynd með frétt

Bjarnabúð Bolungarvik

Bjarnabúð í Bolungarvík er ein elsta starfandi verslun á Vestfjörðum, stofnuð 1927 og hefur verið opin óslitið síðan. Vanti þig nál, tvinna, garn, lambalæri, mjólk, bók, gjafir eða fatnað, þá finnur þú það í Bjarnabúð. Opið alla daga vikunnar.
Auglýsing

Til að panta textaauglýsingu, hafið samband
í síma 456 4560 eða á netfangið bb@bb.is.
Lýsing á textaauglýsingu: Stutt fyrirsögn,
hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn.
Mynd á JPG sniði, í stærðinni 130x100 dílar (pixel).


Hörður Högnason | 17.04.14 | 08:31 3X Technology og framfarir í endurlífgun á N-Vestfjörðum

Mynd með frétt Miklar framfarir hafa orðið á stuttum tíma í þremur mikilvægustu þáttum endurlífgunar vegna hjartastopps, ef rafstuð er undanskilið. Þær snúa að ...
Meira

  Leitarvélin

  Útgefandi

  Gúttó ehf.
  Silfurgötu 1, 400 Ísafjörður
  Sími 456 4560 - Fax 456 4564
  Kt. 680501-2620
  netfang: bb@bb.is
  Veffang: www.bb.is

  Ritstjóri vikublaðsins
  Bæjarins besta

  Sigurjón J. Sigurðsson

  Ábyrgðarmenn vikublaðsins
  Bæjarins besta

  Sigurjón J. Sigurðsson
  Halldór Sveinbjörnsson  Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli